Félag íslenskra barnalćkna


Lög Félags íslenskra barnalćkna

Samţykkt á stofnfundi félagsins 20. maí 1966
međ áorđnum breytingum 6. desember 1969, 5. mars 1976, 20. mars 1997, 20. apríl 2004 og 7. maí 2007.



1. grein.

 

Félagiđ heitir Félag íslenskra barnalćkna (The Icelandic Pediatric Society). Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.

 

2. grein.

 

Markmiđ félagsins er ađ efla ţróun barnalćkninga hér á landi og stuđla ađ kynningu og samstarfi viđ hliđstćđ félög í öđrum löndum. Félagiđ skal leitast viđ ađ vera málsvari íslenskra barna, bćđi heilbrigđra og sjúkra, á sem víđustum grundvelli. Félaginu ber ađ standa vörđ um hagsmunamál félagsmanna í samvinnu viđ stjórnir annarra íslenskra lćknafélaga og Lćknafélag Íslands.

 

3. grein.

 

Félagar geta ţeir orđiđ sem öđlast hafa sérfrćđiviđurkenningu í barnalćkningum á Íslandi. Ennfremur má veita ađild öđrum lćknum, er starfa ađ sérgreininni, enda hafi ţeir hlotiđ tilsvarandi menntun og samţykki félagsfundar. Skulu ţeir síđastnefndu teljast aukameđlimir. Munu settar nánari reglur ţar um.

 

4. grein.

 

Stjórn félagsins skipa ţrír menn, formađur, ritari og gjaldkeri, auk ţess skal kjósa einn varamann. Stjórn skal kjósa á ađalfundi til ţriggja ára í senn. Ritari skal gegna störfum formanns í hans forföllum ţar til nýr formađur er kjörinn á nćsta ađalfundi. Varamađur skal fá fundarbođ á stjórnarfundi og fundargerđir.

 

5. grein.

 

Ađalfund skal halda fyrir lok maí ár hvert. Til hans skal bođa skriflega međ viku fyrirvara. Ađalfundur er löglegur, ef löglega er til hans bođađ. Í atkvćđagreiđslu rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa. Á ađalfundi er skýrsla stjórnar fyrir undangengiđ starfsár kynnt og rćdd, gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins, ákvörđun tekin um félagsgjöld nćsta árs, stjórnarmenn kjörnir ef viđ á (sjá 4. grein), og önnur mál tekin fyrir. Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn félagsins fyrir 15. febrúar og skal stjórnin senda hana til félagsmanna međ ađalfundarbođi. Heiđursfélagar og ţeir félagar sem náđ hafa 70 ára aldri eđa eru búsettir erlendis greiđi ekki árgjald. Reikningsár félagsins er almanaksáriđ.

 

6. grein

 

Fundir skulu haldnir svo oft, sem stjórn ţykir ástćđa til. Dagskrá skal tilkynna í fundarbođi.

 

7. grein.

 

Félagiđ getur kjöriđ heiđursfélaga innlenda eđa erlenda, er unniđ hafa sér orđstír í sérgreininni eđa stuđlađ ađ framgangi hennar. Sérhver félagi getur lagt fram tillögu um heiđursfélaga í samráđi viđ stjórn félagsins.

 

8. grein.

 

Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi og rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa.

 


Forsíđa | Stjórn | Félagatal | Lćknar erlendis | Lög félagsins
Skýrslur stjórnar | Fréttir Ráđstefnur | Frćđsluefni | Tímarit | Tenglar